Fara í innihald

Malasía

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Malasía“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Malasía
Þolfall Malasíu
Þágufall Malasíu
Eignarfall Malasíu
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Örnefni

Malasía (kvenkyn); veik beyging

[1] Malasía (Malaysia) er sambandsríki þrettan ríkja í suð-austur Asíu. Landið skiptist í tvö landsvæði aðskilin að suður Kínahafi.
  • Vestur Malasía á Malay skaga (suður af Tælandi).
  • Austur Malasía á norðurhluta Borneo eyju með landamæri við Indónesíu.
Orðsifjafræði

Landið fékk nafnið Malasía (á ensku Malaysia) árið 1963 þegar Sambandslýðveldið Malaya, Singapúr, Sabah og Sarawak mynduðu 14 ríkja sambandslýðveldi. Singapúr var síðar vísað úr ríkjasambandinu árið 1965 og varð að sjálfstæðu ríki.

Þýðingar

Tilvísun

Malasía er grein sem finna má á Wikipediu.