Evrópumaður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Evrópumaður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Evrópumaður Evrópumaðurinn Evrópumenn Evrópumennirnir
Þolfall Evrópumann Evrópumanninn Evrópumenn Evrópumennina
Þágufall Evrópumanni Evrópumanninum Evrópumönnum Evrópumönnunum
Eignarfall Evrópumanns Evrópumannsins Evrópumanna Evrópumannanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

Evrópumaður (karlkyn); sterk beyging

[1] maður frá Evrópu
Orðsifjafræði
Evrópu- og maður

Þýðingar

Tilvísun

Evrópumaður er grein sem finna má á Wikipediu.