Ersatz

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Þýska


þýsk fallbeyging orðsins „Ersatz“
Eintala
(Einzahl)
Fleirtala
(Mehrzahl)
Nefnifall (Nominativ) der Ersatz die Ersätze
Eignarfall (Genitiv) des Ersatzes der Ersätze
Þágufall (Dativ) dem Ersatz den Ersätzen
Þolfall (Akkusativ) den Ersatz die Ersätze
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

Ersatz (karlkyn);

[1] staðgengill (einstaklingur sem kemur í staðinn fyrir einhvern)
[2] varahlutur (aukahlutur fyrir bíla, tæki o.fl. þegar upprunalegi íhluturinn bilar)
[3] skaðabætur (peningabætur ætluðu að koma tjónþola aftur í þá fjárhagsstöðu sem hann var í áður en tjónið varð)
Orðsifjafræði
Orðhlutar: Er·satz, (fleirtala): Er·sät·ze
Framburður
 Ersatz | flytja niður ›››
 Ersätze | flytja niður ›››
IPA: [ɛɐ̯ˈzat͡s], (fleirtala) IPA: [ɛɐ̯ˈzɛt͡sə]
Samheiti
[1] Vertretung
[2] Ersatzteil
[3] Schadenersatz
Tilvísun
[*] Duden online Wörterbuch „Ersatz