Fara í innihald

Dani

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 15. júlí 2017.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Dani“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Dani Daninn Danir Danirnir
Þolfall Dana Danann Dani Danina
Þágufall Dana Dananum Dönum Dönunum
Eignarfall Dana Danans Dana Dananna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

Dani (karlkyn); veik beyging

[1] maður frá Danmörku

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „Dani