Blær

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsinsBlær
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Blær
Þolfall Blæ
Þágufall Blæ
Eignarfall Blæs

Karlmannsnafn

Blær (karlkyn)

[1] karlmannsnafn. Blær er íslenskt eiginnafn, sem bæði kyn geta borið, eftir dómsúrskurð árið 2013, ólíkt öllum öðrum íslenskum eiginnöfnum.


Fallbeyging orðsinsBlær
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Blær
Þolfall Blæ
Þágufall Blæ/Blævi
Eignarfall Blær/Blævar

Kvenmannsnafn

Blær (kvenkyn)

[1] kvenmannsnafn

Þýðingar

Tilvísun

Blær er grein sem finna má á Wikipediu.