Fara í innihald

Bandaríkjamaður

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Bandaríkjamaður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Bandaríkjamaður Bandaríkjamaðurinn Bandaríkjamenn Bandaríkjamennirnir
Þolfall Bandaríkjamann Bandaríkjamanninn Bandaríkjamenn Bandaríkjamennina
Þágufall Bandaríkjamanni Bandaríkjamanninum Bandaríkjamönnum Bandaríkjamönnunum
Eignarfall Bandaríkjamanns Bandaríkjamannsins Bandaríkjamanna Bandaríkjamannanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

Bandaríkjamaður (karlkyn); sterk beyging

[1] maður frá Bandaríkjunum

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „Bandaríkjamaður