Fara í innihald

ACE-hemill

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ACE-hemill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ACE-hemill ACE-hemillinn ACE-hemlar ACE-hemlarnir
Þolfall ACE-hemil ACE-hemilinn ACE-hemla ACE-hemlana
Þágufall ACE-hemli ACE-hemlinum ACE-hemlum ACE-hemlunum
Eignarfall ACE-hemils ACE-hemilsins ACE-hemla ACE-hemlanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ACE-hemill (karlkyn); veik beyging

[1] flokkur hjartalyfja
Dæmi
[1] „Nýlegar niðurstöður ALLHAT rannsóknarinnar á meðferð við háþrýstingi sýna að þvagræsilyf í flokki þíasíða er góður valkostur og jafnvel betri en ACE hemlar og kalsíumgangalokar.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Þíasíð aftur fyrsta lyfið við háþrýstingi. 7./8. tbl. 89. árg. 2003)

Þýðingar

Tilvísun

ACE-hemill er grein sem finna má á Wikipediu.