𐌷𐌰𐌿𐌱𐌹𐌸

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Þessi grein inniheldur gotneska stafi.
Ef vafrarinn þinn styður ekki þá leturgerð, er líklegt að þú sjáir spurningarmerki, kassa eða önnur tákn í staðin fyrir Gotneska stafrófið.

Gotneska


Gotnesk fallbeyging orðsins „𐌷𐌰𐌿𐌱𐌹𐌸“
Eintala Fleirtala
Nefnifall

𐌷𐌰𐌿𐌱𐌹𐌸
háubiþ

𐌷𐌰𐌿𐌱𐌹𐌳𐌰
háubida
Þolfall 𐌷𐌰𐌿𐌱𐌹𐌸
háubiþ
𐌷𐌰𐌿𐌱𐌹𐌳𐌰
háubida
Ávarpsfall 𐌷𐌰𐌿𐌱𐌹𐌸
háubiþ
𐌷𐌰𐌿𐌱𐌹𐌳𐌰
háubida
Eignarfall 𐌷𐌰𐌿𐌱𐌹𐌳𐌹𐍃
háubidis
𐌷𐌰𐌿𐌱𐌹𐌳𐌴
háubidē
Þágufall 𐌷𐌰𐌿𐌱𐌹𐌳𐌰
háubida
𐌷𐌰𐌿𐌱𐌹𐌳𐌰𐌼
háubidam

Nafnorð

𐌷𐌰𐌿𐌱𐌹𐌸 (karlkyn); sterk beyging; flokkur:N(a)

[1] höfuð
Framburður
IPA: [ˈhɔʊ̯βɪθ], (fleirtala) IPA: [ˈhɔʊ̯βɪða]
Í latneska letrinu
háubiþ, (fleirtala) háubida
Dæmi
1:22 𐌾𐌰𐌷 𐌰𐌻𐌻𐌰 𐌿𐍆𐌷𐌽𐌰𐌹𐍅𐌹𐌳𐌰 𐌿𐍆 𐍆𐍉𐍄𐌿𐌽𐍃 𐌹̈𐌼𐌼𐌰 𐌾𐌰𐌷 𐌹̈𐌽𐌰 𐌰𐍄𐌲𐌰𐍆 𐌷𐌰𐌿𐌱𐌹𐌸 𐌿𐍆𐌰𐍂 𐌰𐌻𐌻𐌰 𐌰𐌹𐌺𐌺𐌻𐌴𐍃𐌾𐍉𐌽, (WikiheimildWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikiheimild: Biblían á gotnesku)
(í latneska letrinu)
1:22 jah alla ufhnaiwida uf fotuns imma jah ina atgaf haubiþ ufar alla aikklesjon, 23 sei ist leik is, fullo þis alla in allaim usfulljandins. (WikiheimildWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikiheimild: Biblían á gotnesku)
(á íslensku)
1:22 Allt hefur hann lagt undir fætur honum og gefið hann kirkjunni sem höfuðið yfir öllu. (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Efesusbréfið)
Tilvísun

𐌷𐌰𐌿𐌱𐌹𐌸 er grein sem finna má á Wikipediu.