Fara í innihald

𐌷𐌰𐌽𐌳𐌿𐍃

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Þessi grein inniheldur gotneska stafi.
Ef vafrarinn þinn styður ekki þá leturgerð, er líklegt að þú sjáir spurningarmerki, kassa eða önnur tákn í staðin fyrir Gotneska stafrófið.

Gotneska


Gotnesk fallbeyging orðsins „𐌷𐌰𐌽𐌳𐌿𐍃“
Eintala Fleirtala
Nefnifall

𐌷𐌰𐌽𐌳𐌿𐍃
handus

𐌷𐌰𐌽𐌳𐌾𐌿𐍃
handjus
Þolfall 𐌷𐌰𐌽𐌳𐌿
handu
𐌷𐌰𐌽𐌳𐌿𐌽𐍃
handuns
Ávarpsfall 𐌷𐌰𐌽𐌳𐌿
handu

Eignarfall 𐌷𐌰𐌽𐌳𐌰𐌵𐍃
handáus
𐌷𐌰𐌽𐌳𐌹𐍅𐌴
handiwē
Þágufall 𐌷𐌰𐌽𐌳𐌰𐌵
handáu
𐌷𐌰𐌽𐌳𐌿𐌼
handum

Nafnorð

𐌷𐌰𐌽𐌳𐌿𐍃 (kvenkyn); sterk beyging; flokkur:F(u)

[1] hönd
Í latneska letrinu
handus, (fleirtala) handjus
Dæmi
30 𐌾𐌰𐌷 𐌾𐌰𐌱𐌰𐌹 𐍄𐌰𐌹𐌷𐍃𐍅𐍉 𐌸𐌴𐌹𐌽𐌰 𐌷𐌰𐌽𐌳𐌿𐍃 𐌼𐌰𐍂𐌶𐌾𐌰𐌹 𐌸𐌿𐌺, 𐌰𐍆𐌼𐌰𐌹𐍄 𐌸𐍉 𐌾𐌰𐌷 𐍅𐌰𐌹𐍂𐍀 𐌰𐍆 𐌸𐌿𐍃; 𐌱𐌰𐍄𐌹𐌶𐍉 𐌹𐍃𐍄 𐌰𐌿𐌺 𐌸𐌿𐍃 𐌴𐌹 𐍆𐍂𐌰𐌵𐌹𐍃𐍄𐌽𐌰𐌹 𐌰𐌹𐌽𐍃 𐌻𐌹𐌸𐌹𐍅𐌴 𐌸𐌴𐌹𐌽𐌰𐌹𐌶𐌴, 𐌾𐌰𐌷 𐌽𐌹 𐌰𐌻𐌻𐌰𐍄𐌰 𐌻𐌴𐌹𐌺 𐌸𐌴𐌹𐌽 𐌲𐌰𐌳𐍂𐌹𐌿𐍃𐌰𐌹 𐌹𐌽 𐌲𐌰𐌹𐌰𐌹𐌽𐌽𐌰𐌽. (WikiheimildWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikiheimild: Biblían á gotnesku)
(í latneska letrinu)
30 jah jabai taihswo þeina handus marzjai þuk, afmait þo jah wairp af þus; batizo ist auk þus ei fraqistnai ains liþiwe þeinaize, jah ni allata leik þein gadriusai in gaiainnan. (WikiheimildWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikiheimild: Biblían á gotnesku)
(á íslensku)
30 Ef hægri hönd þín tælir þig til falls, þá sníð hana af og kasta frá þér. Betra er þér, að einn lima þinna glatist, en allur líkami þinn fari til helvítis. (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Matteusarguðspjall)
Tilvísun

𐌷𐌰𐌽𐌳𐌿𐍃 er grein sem finna má á Wikipediu.