Fara í innihald

þykkur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá þykkur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) þykkur þykkari þykkastur
(kvenkyn) þykk þykkari þykkust
(hvorugkyn) þykkt þykkara þykkast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) þykkir þykkari þykkastir
(kvenkyn) þykkar þykkari þykkastar
(hvorugkyn) þykk þykkari þykkust

Lýsingarorð

þykkur

[1] gildur, sver
[2] þéttur
Orðsifjafræði
norræna þykkr
Undirheiti
[1] þykkvaxinn
[2] þykkviðri
Orðtök, orðasambönd
[2] þykkt loft
Sjá einnig, samanber
þykkfljótandi, þykkleitur, þykkna, þykkni, þykkt
Dæmi
[1] Þykkt svín.
[2] Skógurinn er þykkur.
[2] „Veður var þykkt og hlætt, myrkt úti bæði fyrir veðurs sakir og nætur.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Fóstbræðra saga. Íslendingasaga)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „þykkur