Fara í innihald

þvottavél

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „þvottavél“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þvottavél þvottavélin þvottavélar þvottavélarnar
Þolfall þvottavél þvottavélina þvottavélar þvottavélarnar
Þágufall þvottavél þvottavélinni þvottavélum þvottavélunum
Eignarfall þvottavélar þvottavélarinnar þvottavéla þvottavélanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þvottavél (kvenkyn); sterk beyging

[1] heimilistæki sem þvær föt og annað tau sjálfvirkt.

Þýðingar

Tilvísun

Þvottavél er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þvottavél