þurrkur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
þurrkur (karlkyn); sterk beyging
- Samheiti
- [1] þurrviðri
- Andheiti
- [1] óþurrkur
- Dæmi
- [2] „Þá sendi alþjóða Rauði krossinn einnig út neyðarbeiðni í dag vegna þurrkanna í Kenía.“ (Ruv.is : Neyðarbeiðni vegna þurrka í Kenía. 22.07.2011.)
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Þurrkur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þurrkur “