þungarokk

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „þungarokk“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þungarokk þungarokkið
Þolfall þungarokk þungarokkið
Þágufall þungarokki þungarokkinu
Eignarfall þungarokks þungarokksins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þungarokk (hvorugkyn); sterk beyging

[1] ein tegund rokktónlistar, oftast þung og mjög hávær
Orðsifjafræði
þunga - rokk
Samheiti
[1] bárujárnsrokk
Sjá einnig, samanber
Bylturokk
Dauðarokk
Drungarokk

Þýðingar

Tilvísun

Þungarokk er grein sem finna má á Wikipediu.