þumall
Útlit
Íslenska
Nafnorð
þumall (karlkyn); sterk beyging
- [1] þumalfingur
- Samheiti
- [1] þumalfingur, þumalputti
- Yfirheiti
- [1] fingur
- Dæmi
- [1] „Til að stöðva blóðnasir á að klípa nasirnar saman með þumli og vísifingri.“ (Vísindavefurinn : Hvers vegna fær maður blóðnasir við högg á nefið?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Þumall“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þumall “
Vísindavefurinn: „Af hverju heita allir puttarnir fingur nema einn sem heitir TÖNG, langatöng?“ >>>