Fara í innihald

þroskaður

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá þroskaður/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) þroskaður þroskaðri þroskaðastur
(kvenkyn) þroskuð þroskaðri þroskuðust
(hvorugkyn) þroskað þroskaðra þroskaðast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) þroskaðir þroskaðri þroskaðastir
(kvenkyn) þroskaðar þroskaðri þroskaðastar
(hvorugkyn) þroskuð þroskaðri þroskuðust

Lýsingarorð

þroskaður

[1] á þann hátt að hægt sé að borða það eða nota það

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „þroskaður