þræll

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „þræll“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þræll þrællinn þrælar þrælarnir
Þolfall þræl þrælinn þræla þrælana
Þágufall þræl/ þræli þrælnum þrælum þrælunum
Eignarfall þræls þrælsins þræla þrælanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þræll (karlkyn); sterk beyging

[1] ófrjáls maður
Dæmi
[1] „Þrælar eru notaðir á skipum í framleiðslukeðjunni fyrir rækjur sem seldar eru í sumum helstu verslanakeðjum heims.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Haldið sem þrælum á fiskiskipum. 11.06.2014)

Þýðingar

Tilvísun

Þræll er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þræll