Fara í innihald

þinur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
1 breyting í þessari útgáfu er óyfirfarin. Stöðuga útgáfan var skoðuð 5. júlí 2023.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „þinur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þinur þinurinn þinir þinirnir
Þolfall þin þininn þini þinina
Þágufall þini þininum þinum þinunum
Eignarfall þins þinsins þina þinanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þinur (karlkyn); sterk beyging

[1] tré (fræðiheiti: Abies)
Undirheiti
[1] fjallaþinur, hvítþinur, síberíuþinur

Þýðingar

Tilvísun

Þinur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þinur
Íðorðabankinn401995