Fara í innihald

þægilegur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá þægilegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) þægilegur þægilegri þægilegastur
(kvenkyn) þægileg þægilegri þægilegust
(hvorugkyn) þægilegt þægilegra þægilegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) þægilegir þægilegri þægilegastir
(kvenkyn) þægilegar þægilegri þægilegastar
(hvorugkyn) þægileg þægilegri þægilegust

Lýsingarorð

þægilegur (karlkyn)

[1] hentugur
[2] alúðlegur
Andheiti
[1] óþægilegur
Orðtök, orðasambönd
[1] vera þægilegur í viðmóti
Afleiddar merkingar
[1] þægilegheit
[2] þægileiki

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „þægilegur