ýmis

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

ÍslenskaÓákveðin fornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall ýmis ýmis ýmist ýmsir ýmsar ýmis
Þolfall ýmsan ýmsa ýmist ýmsa ýmsar ýmis
Þágufall ýmsum ýmissi ýmsu ýmsum ýmsum ýmsum
Eignarfall ýmiss ýmissar ýmiss ýmissa ýmissa ýmissa

Óákveðið fornafn

ýmis

[1] [[]]
Orðtök, orðasambönd
á ýmsa lund
ýmiss konar (ýmiskonar)
það veltur á ýmsu
Afleiddar merkingar
ýmislegur, ýmist

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „ýmis