Fara í innihald

útreikningur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „útreikningur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall útreikningur útreikningurinn útreikningar útreikningarnir
Þolfall útreikning útreikninginn útreikninga útreikningana
Þágufall útreikningi útreikninginum útreikningum útreikningunum
Eignarfall útreiknings útreikningsins útreikninga útreikninganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

útreikningur (karlkyn); sterk beyging

[1] það að reikna eitthvað út
Dæmi
[1] útreikningar sýna að fjármagn er meira í umferð en í fyrra

Þýðingar

Tilvísun

Útreikningur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „útreikningur