útlendingur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „útlendingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall útlendingur útlendingurinn útlendingar útlendingarnir
Þolfall útlending útlendinginn útlendinga útlendingana
Þágufall útlendingi útlendingnum útlendingum útlendingunum
Eignarfall útlendings útlendingsins útlendinga útlendinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

útlendingur (karlkyn); sterk beyging

[1] maður í/út öðru landi
Afleiddar merkingar
[1] útlendur
Sjá einnig, samanber
útland

Þýðingar

Tilvísun

Útlendingur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „útlendingur
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „útlendingur