úlfaldi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „úlfaldi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall úlfaldi úlfaldinn úlfaldar úlfaldarnir
Þolfall úlfalda úlfaldann úlfalda úlfaldana
Þágufall úlfalda úlfaldanum úlföldum úlföldunum
Eignarfall úlfalda úlfaldans úlfalda úlfaldanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

úlfaldi (karlkyn); veik beyging

[1] úlfaldar eru ættkvísl innan úlfaldaættar. Drómedari (camelus dromedarius) er tegund úlfalda með einn hnúð á bakinu en kameldýr (camelus bactrianus) eru tegund úlfalda sem hefur tvo hnúða á bakinu
Undirheiti
[1] kameldýr, drómedari
Orðtök, orðasambönd
[1] gera úlfalda úr mýflugu
Afleiddar merkingar
[1] úlfaldalest
[1] úlfaldarækt

Þýðingar

Tilvísun

Úlfaldi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „úlfaldi
Íðorðabankinn434592