úkraínskur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá úkraínskur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) úkraínskur úkraínskari úkraínskastur
(kvenkyn) úkraínsk úkraínskari úkraínskust
(hvorugkyn) úkraínskt úkraínskara úkraínskast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) úkraínskir úkraínskari úkraínskastir
(kvenkyn) úkraínskar úkraínskari úkraínskastar
(hvorugkyn) úkraínsk úkraínskari úkraínskust

Lýsingarorð

úkraínskur (karlkyn)

[1] sem varðar úkraínsku, sem er frá Úkraínu
Sjá einnig, samanber
úkraínska

Þýðingar

Tilvísun