öruggur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá öruggur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) öruggur öruggari öruggastur
(kvenkyn) örugg öruggari öruggust
(hvorugkyn) öruggt öruggara öruggast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) öruggir öruggari öruggastir
(kvenkyn) öruggar öruggari öruggastar
(hvorugkyn) örugg öruggari öruggust

Lýsingarorð

öruggur (karlkyn)

[1] tryggur
[2] áreiðanlegur, traustur
[3] viss
Andheiti
[1] óöruggur
Orðtök, orðasambönd
[3] vera öruggur um eitthvað
[3] vera öruggt
Sjá einnig, samanber
öruggleiki, örugglega

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „öruggur