ölvaður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá ölvaður/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) ölvaður ölvaðri ölvaðastur
(kvenkyn) ölvuð ölvaðri ölvuðust
(hvorugkyn) ölvað ölvaðra ölvaðast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) ölvaðir ölvaðri ölvaðastir
(kvenkyn) ölvaðar ölvaðri ölvaðastar
(hvorugkyn) ölvuð ölvaðri ölvuðust

Lýsingarorð

ölvaður

[1] drukkinn
Samheiti
[1] ölóður
Orðtök, orðasambönd
vera ölvaður (ölvast)
Sjá einnig, samanber
ölva, ölvun (ölæði)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „ölvaður