öln
Útlit
Íslenska
Nafnorð
öln (kvenkyn)
- [1] líffærafræði: (fræðiheiti: ulna) olnbogabein, annað af tveimur framhandleggsbeinum, liggur litlafingursmegin frá olnbogalið til úlnliðar.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Óyfirfarnar breytingar eru birtar á þessari síðu
öln (kvenkyn)