ökkli

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ökkli“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ökkli ökklinn ökklar ökklarnir
Þolfall ökkla ökklann ökkla ökklana
Þágufall ökkla ökklanum ökklum ökklunum
Eignarfall ökkla ökklans ökkla ökklanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ökkli (karlkyn); veik beyging

[1] svæðið kringum ökklaliðinn
Afleiddar merkingar
[1] ökklahlíf, ökklabein, ökklasíður
Orðtök, orðasambönd
[1] ýmist í ökkla eða eyra

Þýðingar

Tilvísun

Ökkli er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ökkli