óveður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „óveður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall óveður óveðrið óveður óveðrin
Þolfall óveður óveðrið óveður óveðrin
Þágufall óveðri óveðrinu óveðrum óveðrunum
Eignarfall óveðurs óveðursins óveðra óveðranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

óveður (hvorugkyn); sterk beyging

[1] slæmt veður
Undirheiti
[1] regn, rigning, snjókoma
Sjá einnig, samanber
óveðursský
stormur

Þýðingar

Tilvísun

Óveður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „óveður