óvar

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá óvar/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) óvar óvarari óvarastur
(kvenkyn) óvör óvarari óvörust
(hvorugkyn) óvart óvarara óvarast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) óvarir óvarari óvarastir
(kvenkyn) óvarar óvarari óvarastar
(hvorugkyn) óvör óvarari óvörust

Lýsingarorð

óvar

[1] [[]]
Samheiti
[1] óvarfær, óvarfærinn, óvarkár, óvarlegur
Orðtök, orðasambönd
[1] eitthvað kemur einhverjum ekki á óvart
[1] gera eitthvað óvart
[1] koma einhverjum á óvart, koma einhverjum að óvörum
Sjá einnig, samanber
óvart

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „óvar