órói

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „órói“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall órói óróinn óróar óróarnir
Þolfall óróa óróann óróa óróana
Þágufall óróa óróanum óróum óróunum
Eignarfall óróa óróans óróa óróanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

órói (karlkyn); veik beyging

[1] óró, ókyrrð
[2] sveifluhjól í klukku
Aðrar stafsetningar
[1] óró
Samheiti
[1] óróleiki

Þýðingar

Tilvísun

Órói er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „órói