óeirðir
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „óeirðir“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | —
|
—
|
óeirðir | óeirðirnar | ||
Þolfall | —
|
—
|
óeirðir | óeirðirnar | ||
Þágufall | —
|
—
|
óeirðum | óeirðunum | ||
Eignarfall | —
|
—
|
óeirða | óeirðanna | ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
óeirðir (kvenkyn) (fleirtöluorð) ; sterk beyging
- [1] uppþot
- Orðsifjafræði
- fleirtala orðsins „óeirð“
- Dæmi
- [1] „Óeirðir, sem hófust í austurhluta Belfast á Norður-Írlandi á mánudagskvöld, héldu áfram í gærkvöldi en þar takast á hópar sjálfstæðissinna og sambandssinna.“ (Ruv.is : Óeirðir halda áfram í Belfast. 22.06.2011)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Óeirðir“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „óeirðir “