ílangur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá ílangur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) ílangur ílengri ílengstur
(kvenkyn) ílöng ílengri ílengst
(hvorugkyn) ílangt ílengra ílengst
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) ílangir ílengri ílengstir
(kvenkyn) ílangar ílengri ílengstar
(hvorugkyn) ílöng ílengri ílengst

Lýsingarorð

ílangur (karlkyn)

[1] stærri á lengdina en breiddina
Samheiti
[1] aflangur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „ílangur