Fara í innihald

ævintýri

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ævintýri“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ævintýri ævintýrið ævintýri ævintýrin
Þolfall ævintýri ævintýrið ævintýri ævintýrin
Þágufall ævintýri ævintýrinu ævintýrum ævintýrunum
Eignarfall ævintýris ævintýrisins ævintýra ævintýranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ævintýri (hvorugkyn); sterk beyging

[1] hættulegt, áhættusamt, áræðið verkefni
[2] smásaga byggð á munnlegri hefð, oft með stórkostlegum og dásamlegum atburðum
Aðrar stafsetningar
[1] ævintýr
Afleiddar merkingar
[1] ævintýramaður

Þýðingar

Tilvísun

Ævintýri er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ævintýri