æði

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Atviksorð

æði

[1] frekar
Dæmi
[1] „Sagt er að Þórunn þessi væri æði hjákátleg og hafi hún búið í Elliðaey; hafi hún þá verið vön að sitja á hillum í bjarginu og spinna ofan í sjóinn.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Úr sjó og vötnum - Þóruhólmi. Þjóðsagnasafn Jóns Árnasonar)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „æði


Fallbeyging orðsins „æði“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall æði æðið
Þolfall æði æðið
Þágufall æði æðinu
Eignarfall æðis æðisins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

æði (hvorugkyn) (fornt kvk.); sterk beyging

[1] vitfirring (fræðiheiti: mania)
Afleiddar merkingar
[1] æða
Dæmi
[1] „Var frændkonan nú laus við þagnarheitið er hún hafði gefið meyjunni; hún óð grenjandi um alla höllina og hélt við æði; kvað hún meyjuna komna í trölla hendur eða drauga.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Brúðardraugurinn eftir Benedikt Gröndal)

Þýðingar

Tilvísun

Æði er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „æði