Fara í innihald

áttaviti

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „áttaviti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall áttaviti áttavitinn áttavitar áttavitarnir
Þolfall áttavita áttavitann áttavita áttavitana
Þágufall áttavita áttavitanum áttavitum áttavitunum
Eignarfall áttavita áttavitans áttavita áttavitanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Áttaviti

Nafnorð

áttaviti (karlkyn); veik beyging

[1] kompás
Orðsifjafræði
átt og viti
Sjá einnig, samanber
norður (N), suður (S), vestur (V), austur (A)
norðvestur (NV), norðaustur (NA), suðvestur (SV), suðaustur (SA)
norðnorðvestur (NNV), norðnorðaustur (NNA), vestnorðvestur (VNV), austnorðaustur (ANA)
suðsuðvestur (SSV), suðsuðaustur (SSA), vestsuðvestur (VSV), austsuðaustur (ASA)

Þýðingar

Tilvísun

Áttaviti er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „áttaviti
Íðorðabankinn330739