Fara í innihald

álmur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Beygt orð (nafnorð)

álmur (kvenkyn); veik beyging

[1] fleirtala orðsins álma


Fallbeyging orðsins „álmur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall álmur álmurinn álmar álmarnir
Þolfall álm álminn álma álmana
Þágufall álmi álminum álmum álmunum
Eignarfall álms álmsins álma álmanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Lauf álms

Nafnorð

álmur (karlkyn); sterk beyging

[1] sérstakt: hávaxið lauftré af álmsætt (fræðiheiti: Ulmus glabra)
[2] almennt: lauftré af álmsætt (fræðiheiti: Ulmus)
Samheiti
[1] álmviður
Yfirheiti
[1] lauftré, tré

Þýðingar

Tilvísun

Álmur er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn401734