álftalaukur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Stökkva á: flakk, leita

ÍslenskaFallbeyging orðsins „álftalaukur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall álftalaukur álftalaukurinn álftalaukar álftalaukarnir
Þolfall álftalauk álftalaukinn álftalauka álftalaukana
Þágufall álftalauk/ álftalauki álftalauknum álftalaukum álftalaukunum
Eignarfall álftalauks álftalauksins álftalauka álftalaukanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

álftalaukur (karlkyn); sterk beyging

[1] planta (jafnar) (fræðiheiti: Isoëtes echinospora)

Þýðingar

Tilvísun

Álftalaukur er grein sem finna má á Wikipediu.