álfhóll

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Stökkva á: flakk, leita

ÍslenskaFallbeyging orðsins „álfhóll“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall álfhóll álfhóllinn álfhólar álfhólarnir
Þolfall álfhól álfhólinn álfhóla álfhólana
Þágufall álfhól álfhólnum álfhólum álfhólunum
Eignarfall álfhóls álfhólsins álfhóla álfhólanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

álfhóll (karlkyn); sterk beyging

[1] hóll þar sem álfar búa

Þýðingar

Tilvísun

Álfhóll er grein sem finna má á Wikipediu.
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „álfhóll