áhrif
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „áhrif“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | —
|
—
|
áhrif | áhrifin | ||
Þolfall | —
|
—
|
áhrif | áhrifin | ||
Þágufall | —
|
—
|
áhrifum | áhrifunum | ||
Eignarfall | —
|
—
|
áhrifa | áhrifanna | ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
áhrif (hvorugkyn) (fleirtöluorð) ; sterk beyging
- [1]
- Framburður
- IPA: [auːhr̥ɪ.v]
- Orðtök, orðasambönd
- [1] hafa áhrif á eitthvað
- [1] hafa áhrif á einhvern
- [1] hafa bætandi áhrif á einhvern
- [1] vera undir áhrifum
- Afleiddar merkingar
- Dæmi
- [1] „Niðurstöður rannsóknarinnar séu því viðvörun um alvarleg áhrif sem loftmengun og loftslagsbreytingar af mannavöldum geti haft.“ (Ruv.is : Loftslagsbreytingar hafa áhrif á fugla. 14.05.2013)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Áhrif“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „áhrif “