Fara í innihald

ábyrgðarlaus

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá ábyrgðarlaus/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) ábyrgðarlaus ábyrgðarlausari ábyrgðarlausastur
(kvenkyn) ábyrgðarlaus ábyrgðarlausari ábyrgðarlausust
(hvorugkyn) ábyrgðarlaust ábyrgðarlausara ábyrgðarlausast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) ábyrgðarlausir ábyrgðarlausari ábyrgðarlausastir
(kvenkyn) ábyrgðarlausar ábyrgðarlausari ábyrgðarlausastar
(hvorugkyn) ábyrgðarlaus ábyrgðarlausari ábyrgðarlausust

Lýsingarorð

ábyrgðarlaus (karlkyn), (kvenkyn)

[1] án ábyrgðar
Orðsifjafræði
ábyrgðar- og -laus
Samheiti
[1] óábyrgur
Andheiti
[1] ábyrgðarmikill, ábyrgur, áreiðanlegur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „ábyrgðarlaus