Fara í innihald

áburður

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Nafnorð

Fallbeyging orðsins „áburður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall áburður áburðurinn áburðir áburðirnir
Þolfall áburð áburðinn áburði áburðina
Þágufall áburði áburðinum áburðum áburðunum
Eignarfall áburðar áburðarins áburða áburðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

áburður (karlkyn); sterk beyging

[1] fljótandi eða föst næringarefni sem bætt er við jarðveginn til að hjálpa plöntum að vaxa betur
[2] smyrsl; hálffast og einsleitt lyfjalyf sem ætlað er til notkunar á húð eða slímhúð
[3] brigsl; orð sem kenna einhverjum um eitthvað

Þýðingar

Tilvísun

Áburður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „áburður