talmál
Útlit
Íslenska
Nafnorð
talmál (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Talmál er málform sem maður notar aðalega (en ekki einungis) í töluðu máli. Talmál er oft notað í bókum, þá er einhver persónan „talar“.
- Andheiti
- [1] ritmál
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Talmál“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „talmál “