gera sér grein fyrir einhverju
Útlit
Íslenska
Orðtak
gera sér grein fyrir einhverju
- [1] skilja eitthvað
- Dæmi
- [1] „Öðrum sinnum þegar mest ríður á þá gríp ég inn í til að auðvelda málin. Og svo framvegis; en fæstir gera sér grein fyrir því.“ (Alkemistinn, Paulo Coelho : [ bls. 34 ])
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „gera sér grein fyrir einhverju “
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „gera sér grein fyrir einhverju“