einangrað tungumál
Útlit
Íslenska
Nafnorð
(samsett orð)
einangrað tungumál (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Einangrað tungumál er tungumál sem er ekki flokkað í ætt með neinu öðru tungumáli. Þessi tungumál eru ekki eins og önnur tungumál.
- Dæmi
- [1] Einangruð tungumál eru til dæmis albanska, aínúmál, eða baskneska. Súmerska er útdautt einangrað tungumál.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Einangrað tungumál“ er grein sem finna má á Wikipediu.