Fara í innihald

Notandi:Belu

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Ég heiti Berglind. Ég er frá Íslandi en ég hef líka búið í Tékklandi í nokkur ár. Ég hef mjög gaman af tungumálum og ég tala nokkuð mörg tungumál. Ég reyni að bæta í íslensku Wikiorðabókina eins og ég get. Ég skrifa líka stundum greinar á Wikipedia undir notendanafninu Hvolpur.