Fara í innihald

Mið-Afríka

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Mið-Afríka“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Mið-Afríka
Þolfall Mið-Afríku
Þágufall Mið-Afríku
Eignarfall Mið-Afríku
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Örnefni

Mið-Afríka (kvenkyn); veik beyging

[1] Mið-Afríka er miðhluti Afríku austan við Gíneuflóa og sunnan við Sahara en vestan við Sigdalinn mikla.
Undirheiti
[1] Mið-Afríkulýðveldið, Tsjad, Lýðveldið Kongó
[1] oft talin til Mið-Afríku: Angóla, Búrúndí, Kamerún, Miðbaugs-Gínea, Gabon, Kongó, Rúanda, Saó Tóme og Prinsípe, Sambía

Þýðingar

Tilvísun

Mið-Afríka er grein sem finna má á Wikipediu.