þögn
Útlit
Íslenska
Nafnorð
þögn (kvenkyn); sterk beyging
- [1] það að þegja
- [2] hljóðleysi, kyrrð
- [3] hlé
- Dæmi
- [1] „Þorsteinn leið það með þögn og þolinmæði og hughreysti þau sem áður.“ (Snerpa.is : Þorsteinn Karlsson)
- [2]
- [3]
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Þögn“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þögn “