þvottahús
Útlit
Íslenska
Nafnorð
þvottahús (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Hús, herbergi eða salur þar sem má finna aðstöðu til þvottar á fötum og öðru taui. Oftast er slík aðstaða samnýtt af fleirum en einum (t.d. í fjölbýlishúsum eða á heimavistum).
- Orðsifjafræði
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Þvottahús“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þvottahús “