Fara í innihald

þríþraut

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „þríþraut“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þríþraut þríþrautin þríþrautir þríþrautirnar
Þolfall þríþraut þríþrautina þríþrautir þríþrautirnar
Þágufall þríþraut þríþrautinni þríþrautum þríþrautunum
Eignarfall þríþrautar þríþrautarinnar þríþrauta þríþrautanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þríþraut (kvenkyn); sterk beyging

[1] Þríþraut er íþrótt þar sem keppt er í sundi, hjólreiðum og kapphlaupi tiltekna vegalengd án hlés, þannig að tíminn á milli greina telst með í heildartímanum. Þríþraut er íþrótt sem reynir sérstaklega mikið á þol keppenda.

Þýðingar

Tilvísun

Þríþraut er grein sem finna má á Wikipediu.