Fara í innihald

þolmynd

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „þolmynd“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þolmynd þolmyndin þolmyndir þolmyndirnar
Þolfall þolmynd þolmyndina þolmyndir þolmyndirnar
Þágufall þolmynd þolmyndinni þolmyndum þolmyndunum
Eignarfall þolmyndar þolmyndarinnar þolmynda þolmyndanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þolmynd (kvenkyn); sterk beyging

[1] í málfræði: Þolmynd er mynduð með hjálparsögninni að vera/verða og lýsingarhætti þátíðar af aðalsögn. Þolmynd leggur áherslu á þolanda setningar en geranda er sjaldnast getið; t.d. Jón var klæddur (af móðurinni), vitað er að jörðin er lífvænleg, henni var hjálpað.


Yfirheiti
mynd, sagnmynd

Þýðingar

Tilvísun

Þolmynd er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þolmynd